Skip to content

Work or school account

Hjá flestum hefur Office 365 myndað tengingu við tölvuna en sú tenging er við eldra Office 365 umhverfið og því nauðsynlegt að fjarlægja af tölvunni handvirkt. Til að fjarlægja eldri tengingu úr Windows skal gera eftirfarandi:

1. Opnið windows hnappinn neðst í vinstra horni og sláið inn access work or school

2. Undir access work or school er "connect" finnið tengingu sem inniheldur eldra netfangið ykkar og smellið á það. (Sjá mynd 1)

Mynd1 Mynd 1

3. Síðan veljiði á "Disconnect" (Sjá mynd 2)

Mynd1 Mynd 2