Skip to content

Enduruppsetning

Hér má sjá helstu skref sem framkvæma þarf á vinnutölvu starfsmanna eftir að flutning í skýjageira er lokið, listinn miðar við að notandi hafi áður verið með Office 365 virkt á tölvunni.

Windows

  1. Aftengja Windows tölvu frá gamla skýjageiranum
  2. Endurvirkja Office 365 hugbúnað á tölvu
  3. Aftengja og endurræsa Teams eftir flutning
  4. Afvirkja eldri OneDrive og skrá nýja inn
  5. Endursetja Pósthólf í Outlook
  6. Gleyma gamla aðgang inná sérstökum vöfrum

Mac

...

iOS

  1. Uppsettning fyrir IOS

Android

  1. Uppsettning fyrir Android