Skip to content

Microsoft Teams

Innskráning eftir flutning

Að flutning loknum þarf starfsfólk að skrá sig út, endurræsa og skrá sig inn aftur í Teams, sjá má eftirfarandi myndir til viðmiðurnar á því

1. Byrjar að fara inn í Teams og þú finnur mynd efst til hægri og ýtir á hann og smellir síðan á "Sign out" fyrir neðan

Mynd1

2. Síðan ferðu neðst niður að taskbarinu og þar finnuru Teams merkið. Hægri smellur á það og smellir síðan á "Quit"

Mynd2

3. Eftir það opnaðu Teams aftur með því að fara ýtá á Windows hnappan á lyklaborðinu eða ýta á Windows merkið neðst til vinstri og skrifa "Microsoft Teams" og opna hana.

Mynd3

4. Næst slærðu inn nýja netfangið og skráir þig síðan inn.

Mynd4

Gott að vita

Teams fundarboð eftir flutninga

Bókaðir fundir fram í tíman með Teams hlekk flytjast ekki rétt á milli umhverfa og er því æskilegast að endurbóka þá fundi