Skip to content

Word, Excel, Powerpoint

Hjá flestum er eldri Office 365 notandin skráður inn í Office hugbúnað á tölvum, fjarlægja þarf þá tengingu handvirkt og skrá sig inn með nýja aðganginum. Eftirfarandi eru skref sem framkvæma þarf til að endurskrá sig í Office hugbúnað

Hægt er að nota eftirfarandi lyklaborð flýtivísa: ALT + F, D

Mynd1 Mynd 1

2. Smellið á Sign Out (gæti þurft 2 sinnum, sjá mynd 1) og SMELLIÐ á sign out aftur (sjá mynd 2)

Mynd2 Mynd 2

Ef Office hugbúnaður er virkjaður á eldra netfang eða virkjaður yfir höfuð endurræsið hugbúnaðinum

Mynd3

4. "Þegar office hugbúnaður er opnaður aftur skal velja „sign in“ og skrá sig inn með nýja aðganginum (Mynd 1). í auðkenningarferlinu ef eftirfarandi gluggi kemur upp skal taka hak út og velja „þetta forrit eingöngu“

ATH: ÁVALLT ÞEGAR AUÐKENNT ER Á WINDOWS OG EFTIRFARANDI VALGLUGGI KEMUR ÞARF AÐ AFHAKA OG VELJA „ÞETTA FORRIT EINGÖNGU“

Mynd4

5. Að innskráningu lokinni á Office hugbúnaður að vera virkjaður og Onedrive / Sharepoint þjónusta aðgengileg þar í gegn (sjá mynd fyrir neðan)

Mynd5