Skip to content

Microsoft Stream

Upplýsingar

Microsoft Stream er virkt í skýjageirum ríkisins. Allar kerfisstillingar ná yfir skýjageiran í heild sinni og er ekki hægt að skilgreina sérstakar stillingar eða pólisíur fyrir ákveðna stofnun.

Staða skýjageira

Skýjageiri Staða Yfirfarið Upplýsingar
Public Administration 6.12.2020 Kerfið er uppsett samkvæmt staðli
Judicial
Government
Legislature
Police material-close
Education :material-close:
HealthCare :material-close:
Health :material-close:
Defense :material-close:

Leyfisúthlutun

Almenn regla er að Microsoft Stream leyfum er úthlutað ef úthlutað leyfi notanda inniheldur Stream, hver stofnun getur óskað eftir breytingu á því við rekstraraðila

Aðgreining stofnana

Microsoft Stream kerfið styðst ekki við tengiliðabók stofnunarinnar (BorderControl), Stream hefur verið stillt til að minnka líkur á óætluðum deilingum milli stofnana með því að loka fyrir svæði sem opn eru öllum og stilla sjálfgefna réttinda stillingu á að vera ekki þvert á skýjageira.

Þekkt vandamál í hönnun

Ef Stream leyfi er ekki úthlutað á notanda þegar hann vistar upptöku í Teams þá vistast vídeó ekki rétt og er ekki hægt að eyða því út.

Stillingar

Administrators

Viðkomandi rekstraraðili skýjageira er kerfisstjóri Microsoft Stream þjónustunnar, rekstraraðila er ekki heimilað að úthluta réttindum kerfisstjóra hlutverki á aðra í umhverfinu

Spotlight Videos

Einungis rekstraraðili skýjageirans getur merkt vídeó til að vera í kastljósi (Spotlight), Videó í kastljósi er einungis notað fyrir fræðsluefni tengt skýjageiranum eða öðrum málefnum sem tengjast skýjageiranum eða ríkinu í heild sinni.

Live events

Live events í skýjageira er virkt fyrir valda notendur, tengiliður getur sent beiðni á rekstraraðila til að virkja ákveðið starfsfólk

Til upplýsinga

Live events í Stream krefst 3ja aðila kóðara (encoder), rekstraraðila er ekki skylt að virkja kóðara frá 3ja aðila.

Company policies

Engar stefnur vegna vídeó eru gefnar út í skýjageirum ríkisins.

Require company policy acceptance

Ekki er krafist samþykkis á stefnu umhverfisins þegar hlaðið er upp vídeó í kerfið.

Comments

Komment eru leyfð öllum í umhverfinu á vídeó í Stream.

Content creation

Restrict video uploads

Öllum með leyfi er leyfilegt að hlaða inn vídeóum í Stream umhverfið.

Restrict companywide channel creation

Einungis valdir aðilar geta stofnað rás þvert á skýjageira, rekstraraðili er einum heimilt að stofna rásir þvert á skýjageira.

Default viewing permissions during upload

Sjálfgefin stilling réttinda á innsendum vídeóum er "Specific groups and people".

Athugasemd

Kynna þarf sérstaklega vel fyrir notendum að "Everyone in your company" réttindi veitir heimilidir þvert á skýjageira, ekki bara viðkomandi stofnun.